1
Giljaland er staðsett við veg 208 í Skaftártungu á mjög fallegum stað í skógi vöxnu landi. Við leigjum 4-5 mjög vel búin sumarhús fyrir 3 til 5 manns í húsi. Giljaland er mjög vel í sveit sett til að skoða náttúruperlur suður og suðausturlands og eða til að njóta lífsins í frábærlega fallegu og skjólgóðu umhvefi. Giljaland hefur fullt rekstrarleyfi fyrir útleigu til ferðamanna. Frábærar göngu og reiðleiðir í nágrenninu.
Verið velkomin í Giljaland
2
Eina sundlaugin með útsýni á foss úr heita pottinum !
Íþróttamiðstöðin á Kirkjubæjarklaustri er í miðju þorpsins þar sem einnig er Kirkjubæjarskóli á Síðu. Í Íþróttamiðstöðinni er sundlaug með heitum potti og vaðlaug, tækjasalur og íþróttasalur
3
Skaftárstofa er glæsileg ný gestastofa Vatnajökulsþjóðgarðs við þjóðveg eitt, við Sönghól, í nágrenni Kirkjubæjarklausturs. Þar er jafnframt upplýsingamiðstöð fyrir Skaftárhrepp. Á meðan unnið er að nýrri fræðslusýningu um þjóðgarðinn í rýmið býðst
4
Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5km. frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í Stjórninni svo heitt að hægt er að fá sér sundsprett. Á tjaldsvæðinu eru tvö ... vatnssalerni og kalt rennandi vatn, bekkir og borð. Beint á móti tjaldsvæðinu er fótboltavöllur og stutt er á Kirkjubæjarklaustur þar sem hægt er að komast í matvöruverslun, veitingastaði og sundlaug svo eitthvað sé nefnt.
Verð fyrir fullorðna: 750 krVerð
5
Hótel Klaustur er staðsett í þorpinu Kirkjubæjarklaustur sem rómað er fyrir mikla náttúrufegurð og veðursæld. Frábærar dagsferðir frá hótelinu eru meðal annars að; Jökulsárlóni, og fyrir breytta bíla að Lakagígum og Landmannalaugum. Einnig er mikið ... úrval frábærra gönguleiða styttri og lengri á og í kringum Klaustur. Sundlaug Kirkjubæjarklaustur er í 2 mínúta gangi frá hótelinu sem er frábær endir á góðum degi. Hótelið hefur upp á að bjóða 56 herbergi og 1 svítu, einnig er á hótelinu glæsilegur
Náttúra
6
Systrafoss heitir fossinn þar sem Fossá fellur úr Systravatni fram af fjallsbrúninni fyrir ofan Kirkjubæjarklaustur. Systrafoss heitir fossinn þar sem Fossá fellur úr Systravatni fram af fjallsbrúninni fyrir ofan Kirkjubæjarklaustur. Neðarlega
7
Gistiheimilið Klausturhof er staðsett á Kirkjubæjarklaustri
Kirkjur
8
Kapellan á Kirkjubæjarklaustri var vígð árið 1974 en hún var byggð í minningu séra Jóns Steingrímssonar eldklerks (1728-1791) sem söng hina frægu Eldmessu þann 20. júlí árið 1783 í kirkjunni á Klaustri. Telja margir að Eldmessan hafi stöðvað ... hraunstrauminn sem þá ógnaði jörðinni. Hraunstraumurinn stöðvaðist þar sem nú heitir Eldmessutangi og er vestan Systrastapa. Sjá má tóft gömlu kirkjunnar í kirkjugarðinum og nákvæmt líkan af kirkjunni er inni í kapellunni. Kirkja stóð á Kirkjubæjarklaustri
9
Kjarr restaurant opnaði 17. júní 2022.
Veitingahúsið er við Systrafoss á Kirkjubæjarklaustri.
Sjá vefsíðu fyrir nánari upplýsingar um opnunartíma
10
Eldhraun Holiday Homes við Kirkjubæjarklaustur er með 4 hús í útleigu. 1x 4. manna ( 32fm ) , 2x 6manna ( 44fm ) og eitt 16manna ( 220fm ) .
11
Systrakaffi er fjölskyldurekið kaffihús á Kirkjubæjarklaustri, sem stofnað var árið 2001. Staðurinn er opinn alla daga yfir sumartímann, og býður upp á ljúffengan mat við allra hæfi.
12
Arctic Exclusive er fjölskyldu fyrirtæki sem býður upp á sérsniðnar ferðir um Ísland ásamt því að bjóða upp á gistingu á fjölskyldu bænum okkar nálægt Kirkjubæjarklaustri. Við sérhæfum okkur í ferðum sem settar eru saman fyrir hvern og einn
13
Hótel Hrífunes er í Skaftártungu. Gistingin tekur allt að 30 manns í uppábúin rúm. Húsið er staðsett á milli Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs, í aðeins 3 tíma akstursfjarlægð (220 km) frá Reykjavík. Frá Hrífunesi er stutt í hálendi Íslands
14
Hótel Laki er fjölskyldurekið hótel staðsett fimm kílómetrum sunnan við Kirkjubæjarklaustur, í einungis þriggja klukkustunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Við okkur blasa Öræfajökull og Mýrdalsjökull, þar sem þeir teygja sig stoltir til himins
Náttúra
15
Foss á Síðu er stórbrotið bæjarstæði um 10 km fyrir austan KirkjubæjarklausturFoss á Síðu er stórbrotið bæjarstæði um 10 km fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Fallegur foss fellur ofan af klettunum ofan við bæinn, úr vatni sem nefnist Þórutjörn
Náttúra
16
Kirkjugólfið er í túninu rétt austan Kirkjubæjarklausturs.Kirkjugólfið er í túninu rétt austan Kirkjubæjarklausturs. Þetta er u.þ.b. 80 m² jökul- og brimsorfinn stuðlabergsflötur, þar sem sést ofan á lóðréttar blágrýtissúlur. Þarna hefur aldrei
17
Kirkubæjarstofa var stofnuð sem rannsókna- og menningarsetur á Kirkjubæjarklaustri að frumkvæði dugmikilla heimamanna með dyggum stuðningi nokkurra áhugasamra vísindamanna, sem hafa stundað hluta af rannóknum sínum á vettvangi í héraðinu. Telja ... fyrir starfsemi stofunnar á Kirkjubæjarklaustri. Einnig hefur verið tilnefnd ráðgjafanefnd fyrir starfsemina og í þeirri ráðgjafanefnd eiga eftirtaldar stofnanir fulltrúa:
Háskóli Íslands og ýmsar stofnanir hans, Landgræðsla ríkisins, Náttúrufræðistofnun Ísland
18
Hrífunes Nature Park er ný og glæsileg frístundabyggð á miðju Suðurlandi. Nánar tiltekið í Skaftártungu sem er ein af sveitum VesturSkaftafellssýslu, miðja vegu milli Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs. Á þeim slóðum er náttúran stórbrotin
19
með verönd sem hvor um sig hefur gistipláss fyrir allt að fjóra. Öll rúm eru uppábúin og handklæði eru á herbergjum. Frítt Wifi er á staðnum.
Lækjaborgir gistihús er staðsett á bóndabænum Kálfafelli 1b, 26 km fyrir austan Kirkjubæjarklaustur í rólegu
Kirkjur
20
Kirkja var áður á Kirkjubæjarklaustri en hún var færð að Prestsbakka 1859 vegna sandfoks á Klaustri. Hönnuður Hans Heinrich Schütte arkitekt og byggingarmeistari kirkjunnar. Kirkjan var friðuð 1990.
Prestsbakkakirkja er timburkirkja klædd