Fara í efni

Hótel Klaustur

Hótel Klaustur er staðsett í þorpinu Kirkjubæjarklaustur sem rómað er fyrir mikla náttúrufegurð og veðursæld. Frábærar dagsferðir frá hótelinu eru meðal annars að; Jökulsárlóni, og fyrir  breytta bíla að Lakagígum og Landmannalaugum. Einnig er mikið úrval frábærra gönguleiða styttri og lengri á og í kringum Klaustur. Sundlaug Kirkjubæjarklaustur er í 2 mínúta gangi frá hótelinu sem er frábær endir á góðum degi. Hótelið hefur upp á að bjóða 56 herbergi og 1 svítu, einnig er á hótelinu glæsilegur veitingastaður og bar, þar sem gott er að eiga notalega kvöldstund í nálægð við náttúröflin. Á hótelinu er góð aðstaða fyrir hvers kyns fundi eða aðra mannfagnaði allt árið um kring.

Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
Tesla 4 x 250 kW (CCS)
Ísorka 2 x 22 kW (Type 2)