Fara í efni

Almenningssamgöngur

11 niðurstöður

Almenningssamgöngur

-, 101 Reykjavík

Publictranport.is:

Á vefnum www.publictransport.is er að finna ítarlegar upplýsingar um almenningssamgöngur á Íslandi, bæði rútur, flug og ferjur. 

Aðrar gagnlegar síður um almenningssamgöngur eru m.a.:

Rútur: Strætó: Smellið hér 

Flug:

Ferjur:

Einnig má benda á svæðisbundnar upplýsingar um almenningssamgöngur, sem finna má á landshlutavefjunum: 

 

Almenningssamgöngur - upplýsingasíða

-, 101 Reykjavík

Við miðlum upplýsingum um almenningssamgöngur á Íslandi; strætó, ferjur og flug - með því megin viðmiði að í boði séu fastar brottfarir óháð fjölda þátttakenda og ferðir eru almennt ekki með leiðsögn. Ýmisst er þjónustan sem við kynnum rekin af opinberum aðilum eða einkaaðilum. Síðan er ekki hagnaðardrifin en til að efla sjálfbærni hennar er kostur á því að kaupa ferðir í gegnum www.publictransport.is hjá nokkrum einkaaðilum í gegnum sölusíðu TourDesk, sem er beintengd við heimasíðuna.

Slóð á almenningssamgöngukort: www.publictransport.is  

Vestfjarðaleið ehf.

Sundstræti 39, 400 Ísafjörður

Bjóðum uppá dagsferðir fyrir hópa allt að 52 farþegum og gefum góð tilboð í flest allar ferðir, reynsluboltar eru í hverju horni í okkar litla en góða fyrirtæki.

Westfjords Adventures

Þórsgata 8a, 450 Patreksfjörður

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

 

Opnunartímar;

Mán - Fös 08:00 - 17:00

Lau + Sun 10:00 - 12:00

Sýsli Travel

Skarðshlíð 11j, 603 Akureyri

Við erum lítið fyrirtæki sem starfar í ferðaþjónustu og ökukennslu á Norðurlandi. Höfuðstöðvar okkar eru á Akureyri. Við bjóðum uppá skipulagðar sem og sérhæfðar ferðir eftir þínum óskum.

Okkar markmið er að veita þér góða og persónulega þjónustu. Við viljum að farþegum okkar líði sem vel og hafi það á tilfinningunni að þeir séu gestir okkar; þess vegna sérhæfum við okkur í minni hópum. Hámarksfjöldi í hópnum sem þú munt ferðast í eru 19 farþegar. Með því móti mun starfsfólk okkar hafa nægan tíma til þess að svara öllum þeim spurningum sem þú kannt að hafa.

Flugrútan

BSÍ Bus Terminal, 104 Reykjavík

Flugrútan er öruggur og þægilegur ferðamáti til þess að komast til og frá Leifsstöð. 

Flugrútan þjónustar öll flug. Ef fluginu seinkar, þá bíður Flugrútan! Frí internet tenging er um borð sem og USB hleðslubankar. Mælt er með að bóka miða fyrirfram á heimasíðunni www.flybus.is

Strætisvagnar Ísafjarðar

Sindragata 15, 400 Ísafjörður

Almenningssamgöngur innan Ísafjarðarbæjar:

Miðbær-Holtahverfi
Miðbær-Hnífsdalur
Ísafjörður-Suðureyri
Ísafjörður-Flateyri-Þingeyri

Einnig:
Ísafjörður-Hnífsdalur-Bolungarvík

Sjá áætlun hér

Sæmundur Sigmundsson

Brákarbraut 20, 310 Borgarnes

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Strætó

Hestháls 14, 110 Reykjavík

 Strætó sinnir almenningssamgöngum á
höfuðborgarsvæðinu en jafnframt sér fyrirtækið um strætisvagnaakstur um
Vesturland, Suðurland, Suðurnes, Norðurland og Austfirði. Leitarvél, tímatöflur
og leiðakort eru aðgengileg á heimasíðu fyrirtækisins,
www.strætó.is 

Upplýsingar um leiðakerfið eru einnig veittar í síma 540-2700. 

Fargjöld:  

Hægt er að velja um
nokkrar leiðir til að greiða fargjaldið með strætó.
 

Á höfuðborgarsvæðinu er
greiðslukerfi í notkun sem ber nafnið Klapp og það er hægt að greiða með
eftirfarandi leiðum:
  

  • Klapp kort: Klapp
    kort eru snjallkort sem eru lögð upp við skanna um borð í Strætó á til
    þess að greiða fargjaldið. Viðskiptavinir fylla á Klapp kortið sitt í
    gegnum vefaðganginn sinn á „Mínum síðum.“
     
  • Klappið: Klappið er app
    s
    em
    viðskiptavinir geta sótt á App Store eða Google Play. (Leitið af
    „Klappid“) Appið er notað til að kaupa staka miða eða tímabilskort fyrir
    Strætó á höfuðborgarsvæðinu.
     
  • Klapp tía: Klapp tía er spjald
    með 10 miðum fyrir annaðhvort fullorðna, ungmenni eða aldraða. Klapp tíur
    eru seldar í vefverslun Strætó og á sölustöðum Strætó á
    höfuðborgarsvæðinu.
    https://straeto.is/verslun/klapp/solustadir 
  • Reiðufé: Það er hægt
    að greiða með reiðufé um borð í Strætó á höfuðborgarsvæðinu. Við vekjum
    hins vegar athygli á að vagnstjórar geta ekki gefið til baka. Þeir sem
    greiða með pening geta beðið um skiptimiða sem gildir í 75 mínútur.
    https://straeto.is/verslun/klapp/gjaldskra  

  

Strætó á
landsbyggðinni
 

Hjá Strætó á
landsbyggðinni þá er hægt að greiða með eftirfarandi leiðum:
  

  • Debit eða kreditkort: Það er posi í
    landsbyggðarvögnum og það er hægt að greiða með debit- og kreditkortum.
     
  • Reiðufé:
    Landsbyggðarvagnar taka við reiðufé og þeir geta einnig gefið til baka.
     
  • Strætóappið: Það er hægt
    að kaupa miða á landsbyggðinni í gamla Strætóappinu.
     
  • Tímabilskort: Á vefverslun
    Strætó er seld mánaðarkort fyrir Suðurland, Suðurnes, Vesturland,
    Norðurland eða Austfirði.
    https://straeto.is/verslun/landsbyggdin  

  

Strætisvagnar Akureyrar

Strandgata 6, 600 Akureyri

Frítt er í strætisvagna á Akureyri. Endastöð Strætisvagna Akureyrar er við Nætursöluna í miðbæ Akureyrar.

Akureyri Airport Bus by Sýsli Travel

Skarðshlíð 11, 603 Akureyri

Flugstrætó gengur milli Akureyrarflugvöll og Akureyrar í tengslum við öll flug sé vagninn pantaður fyrirfram