Fara í efni

Almenningssamgöngur - upplýsingasíða

Við miðlum upplýsingum um almenningssamgöngur á Íslandi; strætó, ferjur og flug - með því megin viðmiði að í boði séu fastar brottfarir óháð fjölda þátttakenda og ferðir eru almennt ekki með leiðsögn. Ýmisst er þjónustan sem við kynnum rekin af opinberum aðilum eða einkaaðilum. Síðan er ekki hagnaðardrifin en til að efla sjálfbærni hennar er kostur á því að kaupa ferðir í gegnum www.publictransport.is hjá nokkrum einkaaðilum í gegnum sölusíðu TourDesk, sem er beintengd við heimasíðuna.

Slóð á almenningssamgöngukort: www.publictransport.is  

Hvað er í boði