Fara í efni

Sæþotur

3 niðurstöður

Arctic Grímsey

Hafnarsvæðið, 611 Grímsey

Fairytale at sea

Ólafsvegur 2, 625 Ólafsfjörður

Fairytale At Sea er sæþotu afþreyingarfyrirtæki á Ólafsfirði sem býður upp á spennandi úsýnisferðir í óspilltri náttúru undir Ólafsfjarðarmúla og hæsta standbergi Íslands, Hvanndalabjargi. 

Höfrungar, hvalir, lundar og selir verða oft á vegi okkar í þessum ævintýraferðum!

4 Yamaha Waverunner sæþotur sem hafa sæti fyrir tvo.
Hámark 8 manns í hverri ferð.
Leiðsögumaður fer með í hverri ferð.
Allur hlífðarfatnaður og öryggisbúnaður innifalinn.
Myndir/myndskeið úr ferðinni fylgir frítt.
Einnig er í boði á sérferðir eftir óskum viðskiptavina.

Allar nánari upplýsingar eru á heimasíðu okkar www.fairytale.is  

Verið hjartanlega velkomin til okkar.

Skjalfandi Adventure Husavik

Höfðavegur 32, 640 Húsavík