IcelandCover Outdoor Clothing Rental býður erlendum ferðamönnum upp á að leigja sér útivistarfatnað fyrir íslenskar aðstæður. Þetta gerir ferðalagið þægilegra fyrir ferðamenn þar sem þeir þurfa ekki að burðast með auka tösku á milli landa - né kaupa sér flikur sem þeir eiga ekki endilega. IcelandCover sendir flíkurnar á allar staðsetningar innan höfuðborgarsvæðisins og sækir að leigu lokinni til þess að viðskiptavinir geti nýtt tímann sinn sem allra best á meðan þeir dvelja hér á landi. Einnig er búðin okkar staðsett að Laugavegi 51, í hjarta Reykjavíkur fyrir þá sem vilja frekar skoða flíkurnar og máta stærðir áður en þeir ákveða sig endanlega.