Giljagisting
Giljaland er staðsett við veg 208 í Skaftártungu á mjög fallegum stað í skógi vöxnu landi.
Við leigjum 4-5 mjög vel búin sumarhús fyrir 3 til 5 manns í húsi.
Giljaland er mjög vel í sveit sett til að skoða náttúruperlur suður og suðausturlands og eða til að njóta lífsins í frábærlega fallegu og skjólgóðu umhvefi.
Giljaland hefur fullt rekstrarleyfi fyrir útleigu til ferðamanna.
Frábærar göngu og reiðleiðir í nágrenninu.
Verið velkomin í Giljaland.
Hvað er í boði
Hleðslustöðvar
Staðsetning | Þjónustuaðili | Tenglar |
---|---|---|
Annað | 3 x 6 kW (Type 2) |