Hótel Hrífunes
Hótel Hrífunes er í Skaftártungu. Gistingin tekur allt að 30 manns í uppábúin rúm. Húsið er staðsett á milli Víkur í Mýrdal og Kirkjubæjarklausturs, í aðeins 3 tíma akstursfjarlægð (220 km) frá Reykjavík. Frá Hrífunesi er stutt í hálendi Íslands og í fjallabaksleiðir syðri og nyrðri.