Proxanity
Eftir fjöldan allan af tónleikum á börum höfuðborgarsvæðisins, landsbyggðinni og fyrir utan landsteinana ætlar hljómsveitin Proxanity að færa tónleika sína í allt annað umhverfi og koma fram á tónleikum í salnum Bergi í Hljómahöll. Mikið verður lagt upp úr hljóð & sjónhrifum fyrir tónleikagesti og verður þetta mjög spennandi frumraun hljómsveitarinnar á þessu sviði. Proxanity er lagasmíðarsveit sem kennd er við ýmsar stefnur eins og ,,Prog” / ,,Metal” og ,,Rokk”.
3500