Bakkalábandið - Lagst að bryggju
Bakkalábandið syngur gömlu góðu sjómannalögin ásamt hljómsveit. Bakkalábandið skipa að þessu sinni Vísissystkinin Margrét, Pétur, Kristín og Svanhvít Pálsbörn, ásamt þeim Áræli Mássyni, Axel Ómarssyni, Halldóri Lárussyni og Þórólfi Guðnasyni.
Frítt