Fara í efni

Eagles - Bestu lög Eagles

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 5 júní
Hvar
Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
Klukkan
21:00-23:00

Eagles - Bestu lög Eagles

The Eagles þarf varla að kynna fyrir neinum en hún er ein vinsælasta hljómsveit fyrr og síðar. The Eagles hefur selt yfir 200 milljón hljómplötur á heimsvísu, en bandið var stofnað árið 1971 og er enn starfandi í dag.

Hver þekkir ekki lög á borð við Hotel California, Take it easy, Lying Eyes, Tequila Sunrise, Desperado og Peaceful easy feeling svo fátt sé nefnt. Hljómsveitin á ótal mörg vinsæl lög sem hafa verið mikið spiluð í gegnum árin.

Þeir íslensku tónlistarmenn sem ætla að flytja þessa mögnuðu slagara Eagles eru þeir Jógvan Hansen, Matthías Matthíasson og Vignir Snær Vigfússon og hafa þeir verið fremstir á sínu sviði í mörg ár og ætla þeir þrír að flytja helstu lög Eagles. Enginn sannur Eagles aðdáandi verður svikinn af að láta sjá sig í Bryggjuni í Grindavík þann 5. Júní 2020. 

Tónleikarnir hefjast kl 21:00. Miðasala á tix.is og við dyrnar
https://tix.is/is/event/10051/eagles-bestu-log-eagles/

4900

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær