Fara í efni

Páll Óskar, Birnir, Bríet og Aron Can dansiball í Stapa

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 7 september
Hvar
Hjallavegur 2
Klukkan
23:00-03:00

Páll Óskar, Birnir, Bríet og Aron Can dansiball í Stapa

Dansiball með Páli Óskari, Bríet, Birni og Aroni Can í Stapa á Ljósanótt.

Páll Óskar stjórnar stuðinu í Stapa frá 23:00 til 03:00! Það stefnir því allt í maraþon stuðkeyrslu í Stapanum þar sem Palli þeytir skífum, spilar öll bestu partýlög mannkynssögunnar og fær til liðs við sig þau Bríeti, Birni og Aron Can til að trylla liðið. Þegar leikar standa sem hæst syngur Palli sjálfur sín eigin lög af sínum langa ferli!

Aldurstakmark 20 ára (sýna þarf löggild skilríki)

5900

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær