Fara í efni

Halla Margrét Jóhannesdóttir leiðir listhugleiðslu - Safnahelgi á Suðurnesjum

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 27 október
Hvar
Listasafn Reykjanesbæjar
Klukkan
13:00-14:00

Halla Margrét Jóhannesdóttir leiðir listhugleiðslu - Safnahelgi á Suðurnesjum

Listhugleiðsla hjá Listasafni Reykjanesbæjar vegna Safnahelgar á Suðurnesjum.
 
Halla Margrét Jóhannesdóttir leikari, rithöfundur, jógakennari og verkefnastjóri miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur leiðir listhugleiðslu, klukkan 13:00, sunnudaginn 27. október.
 
Hugleitt verður út frá verkinu Birting, eftir listamanninn Bjarna Sigurbjörnsson. Stólum verður raðað í kringum verkið, þar sem gestir munu hvíla á meðan hugleiðslan fer fram.
 
Listhugleiðsla er fyrir öll, ókeypis aðgangur.
Við vonum að sem flest sjái sér fært um að mæta.

Aðrir viðburðir

5. jún

Opnun sumarsýninga Byggðasafns og Listasafns Reykjanesbæjar

Duus Safnahús / Duus Museum, Duusgata, Reykjanesbær
5. jún

Eagles - Bestu lög Eagles

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
6. jún

Bakkalábandið - Lagst að bryggju

Café Bryggjan, Miðgarður, Grindavík
17. jún

Þrautaleikur fjölskyldunnar

Reykjanesbær