Fara í efni

VESELE BABE heldur tónleika

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 29 mars
Hvar
Tehúsið
Klukkan
13:00-14:00

VESELE BABE heldur tónleika

Kórinn Vesele babe heldur tónleika í Tehúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 29. mars kl. 13:00 og hefur sér til aðstoðar Brúðkaupsbandið Blitva og Hrafnsunnu Ross.

Flutt verða þjóðleg lög frá ýmsum löndum Austur-Evrópu og er fjölbreytileikinn í fyrirrúmi. 

Stjórnandi er Suncana Slamnig.

1000 kr.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað