Fara í efni

Sunna & Marína Ósk á Egilsstöðum

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 7 september
Hvar
Klukkan
20:00

Sunna & Marína Ósk á Egilsstöðum

Jazzkonurnar Sunna og Marína Ósk verða með tónleika í Sláturhúsinu þar sem þær munu leika ný lög Sunnu við ljóð Jóns úr Vör í bland við nokkrar jazzábreiður. Efnisskráin er góð blanda af hugljúfum lögum og dillandi latínsmellum.
Fyrsti singúll af albúminu er komin á streymisveitu

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað