Skíðagöngunámskeið helgina 24. - 26.febrúar
Skíðagöngunámskeið verður haldið á Egilsstöðum 24.- til 26. febrúar. Staðsetning er áætluð í Selskógi en snjóalög gætu breytt því.
Þjálfarar verða þrautreyndir skíðagönguþjálfarar frá skíðafélagi Ólafsfjarðar.Kennd verður ein æfing á föstudegi, tvær á laugardegi og ein á sunnudegi.
Þjálfarar verða þrautreyndir skíðagönguþjálfarar frá skíðafélagi Ólafsfjarðar.Kennd verður ein æfing á föstudegi, tvær á laugardegi og ein á sunnudegi.
Kostnaður við námskeiðið er 15.000kr fyrir þá sem skrá sig til og með 31. janúar. Þar af er 5.000kr óafturkræft skráningargjald
Frá 1.febrúar er kostnaður við námskeiðið 17.500kr. Skráningarfrestur er til 18. feb. Skráning fer fram á skidi@stafdalur.is
Frá 1.febrúar er kostnaður við námskeiðið 17.500kr. Skráningarfrestur er til 18. feb. Skráning fer fram á skidi@stafdalur.is
Aldurstakmark á námskeiðið er 10 ár.
Þátttakendum verður skipt í hópa eftir getu.
Hámarksfjöldi á námskeiðið er 60 manns.
Hámarksfjöldi á námskeiðið er 60 manns.
Á milli æfinga á laugardegi verða þjálfarar á staðnum með skíði svo grunnskólabörn geta prófað og fengið leiðsögn.
Hvetjum alla Austfirðinga að nýta sér þetta tækifæri til að koma sér af stað í þessu frábæra sporti!
Hvetjum alla Austfirðinga að nýta sér þetta tækifæri til að koma sér af stað í þessu frábæra sporti!