Fara í efni

Páskabingó 2025

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 6 apríl
Hvar
Klukkan
14:00-16:00

Páskabingó 2025

Páskabingóið okkar verður haldið 6.april í frystihússalnum á Breiðdalsvík,
1000. kr spjaldið
Farfuglar skátar verða með sjoppu á staðnum.
A.T.H. ENGIN POSI Á STAÐNUM
margir flottir vinningar, páskaegg,gjafabréf og fleira.
allur ágóði rennur í góðgerðamál.

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað