Neww years party Townies
Þann 27. Desember á Tehúsinu ætlar Townies að skella í áramóta tónleika og er þá tilvalið að rífa upp GLIMMER DRESSIÐ og fagna nýju ári! Teknir verða smellir frá 60S, 70S, 80S, 90S sem að fá menn til að dilla sér.. frítt inn!!
Tehúsið
21:00
27.12.24
21:00
27.12.24
English:
On December 27th at Tehúsið, Townies will be performing a New Year's Eve concert, which is the perfect time to find your GLITTER OUTFIT and celebrate the new year! Hits from the 60s, 70s, 80s, and 90s will be played to get people going.. free entrance!!