JÓLAPAKK 2024 at Tehúsið
Eigum notalega stund saman, með heitum ljúfum drykk, hlustum á lifandi tónlist frá 12:30 - 13:00 og aldrei að vita nema hinir einu sönnu jólasveinar líti við.
Svo hvetjum við alla gesti til að finna jólatréð sitt, hvort sem er á staðnum eða á ákveðnum stöðum skógræktarinnar(sjá kort sem fylgja í skilaboðum(commenti)).
Viðburðurinn er unninn í samstarfi við Menningarstofu Fjarðabyggðar.