Hildur Vala og Jón Ólafs sumartónleikar í Djúpavogskirkju
Hildur Vala og Jón Ólafsson munu spila uppáhaldslögin sín auk tónlistar úr eigin safni en þau hafa hvort um sig gefið út þrjár sólóplötur
auk þess að koma við sögu í fjölda tilfella í íslenskri tónlistarsögu