Fara í efni

Heims um Bóel - Jólatónleikar í Norðfjarðarkirkju

Til baka í viðburði
Hvenær
sunnudagur, 22 desember
Hvar
Klukkan
20:00

Heims um Bóel - Jólatónleikar í Norðfjarðarkirkju

Heims um Bóel snýr aftur eftir frábærar viðtökur í fyrra.
Heims um Bóel, notaleg kvöldstund þar sem María Bóel
flytur jólalög ásamt góðum gestum.
Tónleikarnir verða 22. desember klukkan 20:00 í Norðfjarðarkirkju.
Miðaverð 2.500 krónur.
María hefur fengið með sér frábæra gesti en þeir verða Guðmundur R, Hrafna Hanna Elísa, Hulda Höskuldsdóttir og barnakór Norðfjarðarkirkju.
Um fallegan undirleik sjá Jón Hilmar og Þorlákur Ægir Ágústsson.
Vonumst til að sjá sem flesta! 

2500

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað