Fara í efni

Guðrún Árný - Notaleg jólastund í Egilsstaðakirkja

Til baka í viðburði
Hvenær
föstudagur, 6 desember
Hvar
Klukkan
20:00

Guðrún Árný - Notaleg jólastund í Egilsstaðakirkja

Guðrún Árný - Notaleg jólastund um allt land ✨🎄🎶
Söngkonan og píanóleikarinn Guðrún Árný verður á flakki í desember með hugljúfa og einlæga jólatónleika ásamt strengjum og kórum úr heimabyggð.
Tónleikar fyrir alla sem vilja brjóta upp hversdagsleikann, hlæja, njóta og hlusta á fallega tónlist. Allt á laufléttum nótum þar sem Guðrún hefur hvað mest gaman af því að spjalla og kynnast áhorfendum milli laga.
6900

Aðrir viðburðir

1. maí - 30. sep

Fjarðarbyggðarflakk fjölskylduleikur

Fjarðabyggð
1. maí - 25. sep

Perlur Fljótsdalshéraðs

Egilsstaðir
1. jún - 25. sep

Heiðarbýlin í göngufæri

Fljótsdalshérað