Connected by food
Matur er leið til að kynnast hvort öðru!

Connected by food tengir saman þjóðir frá Austurlandi í annað skipti.
Fólk frá ólíkum löndum eldar 
og kemur með sérrétti frá sínu landi í Sláturhúsið þann 29 mars klukkan 14.00.


Þetta er kjörið tækifæri fyrir alla til að hitta fólk frá ólíkum menningarheimum, fá sér smakk af ljúffengum réttum, eignast nýja vini, aðlagast og skemmta sér.

Charles Ross mun vera aftur með skemmtilega tónlistarstemningu fyrir okkur.

Öllum er velkomið að koma með sinn hefðbundna mat eða sérrétt heimilisin og deila matarmenningu sinni.



Ókeypis aðgangur