Fara í efni

PIFF — The Pigeon International Film Festival

Til baka í viðburði
Hvenær
10.-13. október
Hvar
Klukkan

PIFF — The Pigeon International Film Festival

The Pigeon International Film Festival, eða PIFF, er árleg alþjóðleg kvikmyndahátíð sem haldin er á Ísafirði og Súðavík.

PIFF býður upp á fjölbreytt úrval kvikmynda frá öllum heimshornum, allt frá stuttmyndum til kvikmynda í fullri lengd, með áherslu á sjálfstæða kvikmyndagerð. Hátíðin veitir innlendu og alþjóðlegu kvikmyndagerðarfólki vettvang til þess til að tengjast áhorfendum.

 

Dagskrá má finna inni á vefsíðu PIFF: www.piff.is

Aðrir viðburðir