Snorri Helgason & Saga Garðars - Tónleikaröð FLAK
Hjónin Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason snúa aftur á FLAK 17. júlí 2021. Það var svo gaman síðasta sumar að þau bara verða að koma aftur.
Það verður svipað fyrirkomulag og í fyrra; Snorri opnar kvöldið og spilar nokkur lög svo tekur Saga við með uppistand.
Frítt inn.
Frítt