Fara í efni

Ögurhátíð

Til baka í viðburði
Hvenær
21.-23. júlí
Hvar
Ögur, Súðavíkurhreppur, Iceland
Klukkan
12:00-03:00

Ögurhátíð

Ögurhátíð fer fram helgina 21. - 23. júlí í Ögri við Ísafjarðardjúp. Dagskráin er fjölbreytt og hefst með skötuveislu í hádeginu á föstudeginum, síðdegis er Happy Hour og um kvöldið Pub Quiz. Á laugardagsmorgun er söguganga og að henni lokinni messa í Ögurkirkju. Síðar um daginn fer fram Beerpongmót og um kvöldið er hið fræga Ögurball þar sem hljómsveitin Fagranes leikur fyrir dansi fram á morgun. 

Innifalið í miðaverði (6500 kr) er tjaldsvæði, rabarbaragrautur og aðgangur á ballið. Það er 18 ára aldurstakmark inn á svæðið og miðast við afmælisdag.

6500 kr

Aðrir viðburðir