Fara í efni

Lítill Töffari - Uppistand á Verbúðinni

Til baka í viðburði
Hvenær
laugardagur, 11 janúar
Hvar
Verbúðin Bolungarvík
Klukkan
21:00

Lítill Töffari - Uppistand á Verbúðinni

Lítill töffari er glæný uppistandssýning Guðmundar Einars. Þar fjallar hann um hversu erfitt er að vera töff, barnauppeldi í samtímanum og í gamla daga, samskipti, tónlist, veðrið og nútímann.

Guðmundur Einar hefur getið sér gott orð meðal annars sem leikstjóri sjónvarpsþáttanna Kanarí og meðlimur Improv Ísland en hefur undanfarin ár staðið í ströngu við að semja og flytja uppistand. Sú vinna hefur getið af sér þessa sýningu, sem verður sérstaklega lifandi, músíkölsk og sprenghlægileg.

Miðaverðið er gjöf en ekki gjald og einungis 3.500 kr til að sjá sýninguna Lítill Töffari.
Miðasala er á https://verbudin.pub og takmörkuð sæti í boði
3.500 kr

Aðrir viðburðir