Fara í efni

Galdrafár

Til baka í viðburði
Hvenær
1.- 4. maí
Hvar
Hólmavík
Klukkan
16:00-18:00

Galdrafár

Galdrafár á Ströndum er metnaðarfull tónlistar-, menningar og listahátíð með fræði- og listafólki frá fjölmörgum löndum. Meginþemað eru galdrar og fornnorræn menning. Vonin er að hrista saman listamenn hvaðanæva að í þessu verkefni og fá gesti til að taka þátt í víkingaþorpi, vinnustofum, læra um sögu galdra á Galdrasýningunni, hlusta á dáleiðandi tónlist og sækja fræðslur um ýmislegt sem tengist göldrum og norrænni menningu. 

Aðrir viðburðir