Fara í efni

Sjávarsetrið

Sjávarsetrið er nýr veitingarstaður staðsettur við höfnina í Sandgerði. Hlýleg og notaleg innviði hússins grípa mann um leið og gengið er inn svo hér ætti öllum að líða vel. Sjávarsetrið er hugsjón tveggja ungra hjóna sem koma úr ólíkum áttum og hafa ólíkan matarsmekk. Concept staðarins skapaðist úr þessu kombói. Á meðan sumir í hópnum vildu sjávarréttastað vildu aðrir notalegan stað með örlítið fjölbreyttara úrvali. Úr varð týpískur veitingastaður með sjávarréttaívafi. Staðurinn hefur þá sérstöðu að borhola er í bakgarðinum. Þar af leiðandi er lifandi skelfiskur á staðnum og alltaf ferkst hráefni

Hvað er í boði