Fara í efni

Hótel Fransiskus

Hótelið er staðsett í hinum rómaða bæ Stykkishólmi. Á hótelinu sem er staðsett í hjarta bæjarins eru 21 herbergi, setustofa með bar og morgunverðarsalur. Herbergin eru fallega innréttuð með mildum litum og vinalegu andrúmslofti. Hvert herbergi hefur verið innréttað með nýjustu þægindum, með magnað útsýni yfir höfnina, miðbæinn, fjallahringinn og hinn dásamlega flóa Breiðafjörð með sínum eyjum og fjölbreytta fuglalífi.

Veitingastaðir, söfn, verslanir og gallerý eru öll í göngufjarlægð frá hótelinu.

Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
2 x 22 kW (Type 2)