Fara í efni

Gjárhjalli

Egilsstaðir

Gönguleiðin að Gjárhjalla liggur frá Glúmsstaðaseli í Norðurdal Fljótsdal og upp í vesturhlíð Múlans. 

Gjárhjallinn er sérstakt náttúrufyrirbæri með sprungum og gjám, allt að 20 m djúpum. Gjárnar eru taldar hafa myndast við hægfara bergskrið (rock creep) á árþúsundum.

Vegalengd: 2 km

Brött og varast þarf jarðsprungur.