Vonin blíð í Orrahríð
Orri Harðarson glímir um þessar mundir við illvígt og ólæknandi mein.
Vinir Orra hafa ákveðið að fagna lífinu og tónlistinni með tónleikum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardagskvöldið 22. febrúar. Þar munu vinir og samstarfsmenn Orra gegnum tíðina stíga á stokk og spila fyrir Orra og okkur hin – lögin sín og hans.
Fram Koma:
Anna Halldórsdóttir
Bubbi Morthens
Ellen Kristjánsdóttir
Hildur Vala
Ívar Bjarklind
Jón Ólafsson
Karl Hallgrímsson
KK
Pálmi Gunnarsson
Pétur Ben
Ragheiður Gröndal
Sunna Björk
Valgerður Jónsdóttir
Anna Halldórsdóttir
Bubbi Morthens
Ellen Kristjánsdóttir
Hildur Vala
Ívar Bjarklind
Jón Ólafsson
Karl Hallgrímsson
KK
Pálmi Gunnarsson
Pétur Ben
Ragheiður Gröndal
Sunna Björk
Valgerður Jónsdóttir
Ásamt Orrunum:
Birgir Baldursson
Eðvarð Lárusson
Flosi Einarsson
Guðmundur Pétursson
Jakob Smári Magnússon
Birgir Baldursson
Eðvarð Lárusson
Flosi Einarsson
Guðmundur Pétursson
Jakob Smári Magnússon
Miðasala á Tix.is og í Eymundsson á Akranesi
Allur aðgangseyrir rennur í styrktarreikning dætra Orra og hann er líka opinn fyrir frjáls framlög:
Kt. 280249-4169
Banki 0123-15-194552
8910