Stebbi JAK í Grímshúsi Borgarnesi
Stebbi JAK er löngu orðinn landskunnur söngvari og skemmtikraftur. Bæði með hljómsveitinni DIMMA og einnig sem sólo listamaður.
Vopnaður kassagítar ætlar hann að blása til tónleika í Grímshúsi Borgarnesi þann 14. desember næstkomandi.
Á dagskrá verða lög af ferli hans m.a. DIMMA og annað frumsamið efni í bland við tökulög og singalong.
Jólalög verða einnig á dagskrá, en í algjöru lágmarki.
Tónleikar hefjast kl 21:00 á slaginu.
Miðaverð: 3900kr
Miðar: https://tix.is/event/18566
Sjáumst eldress.
3900