Kvöld-Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar 2024
Hinir árlegu jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir í 8. sinn sunnudaginn 8. desember nk.
Tvennir tónleikar verða í boði; síðdegistónleikar og kvöldtónleikar. Fyrri tónleikarnir hefjast kl. 17:00 og hinir síðari kl. 20:00.
Hljómsveit leikur og syngur ásamt góðum gestum.
Aðalgestur er enginn annar en Stefán Hilmarsson. Stefán Hilmarsson þekkja flestir ef ekki allir úr hljómsveitinni Sálin hans Jóns míns.
Söngvarar:
Þóra Sif Svansdóttir
Eiríkur Jónsson
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir
Guðbrandur Örn Úlafsson
Nína Atladóttir
Sveinn Arnar Davíðsson
Barnakór
Þóra Sif Svansdóttir
Eiríkur Jónsson
Hanna Ágústa Olgeirsdóttir
Guðbrandur Örn Úlafsson
Nína Atladóttir
Sveinn Arnar Davíðsson
Barnakór
Hljómsveit:
Gunnar Reynir Þorsteinsson
Friðrik Sturluson
Pétur Valgarð Pétursson
Helgi Georgsson
Gunnar Reynir Þorsteinsson
Friðrik Sturluson
Pétur Valgarð Pétursson
Helgi Georgsson
Hljóðmaður:
Baldvin A B Aalen
Baldvin A B Aalen
Miðasala fer fram í Brúartorgi Borgarnesi og er miðaverð 4.990 kr.
Við hlökkum til að sjá ykkur!
4.990