Fara í efni

Eiríksstaðahátíð

Til baka í viðburði
Hvenær
12.-13. júlí
Hvar
Eiríksstaðir
Klukkan
10:00-18:00

Eiríksstaðahátíð

Verið velkomin á sumarhátíð Eiríksstaða helgina 12-13. júlí!
 
Það verður fjölmargt í boði en þemað í ár er handrit og handritagerð, því núna viljum við vinna tilraunafornleifafræðirannsóknir á því hvernig miðalda handrit, eins og t.d. Hauksbók (sem Eiríks saga rauða er m.a. skrifuð í), voru verkuð og unnin.
 
Þetta verður hátíð upplifana þar sem einvala lið sérfræðinga kemur víðsvegar að úr Miðgarði. Fylgist með viðburðinum vaxa og sjáið hverjir munu koma til okkar á þessa skemmtilegu og fræðandi helgi.
 
Leggið leið ykkar vestur í Dali og takið þátt í því með okkur að leysa leyndardóma og ráðgátur fortíðarinnar með okkur
 
 

Aðrir viðburðir