Fara í efni

Janoir lokahóf

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 30 janúar
Hvar
Bókasafn Árborgar Selfossi
Klukkan
17:00-18:00

Janoir lokahóf

Janoir glæpasagnahátíðinni lýkur með pompi og prakt 30 janúar kl. 17 þegar spennusagnahöfundurinn Skúli Sigurðsson heimsækir Bókasafn Árborgar Selfossi.

Fyrsta bók Skúla, Stóri bróðir, hlaut íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann og sjónvarpsþáttaröð er í bígerð með Ólafi Darra Ólafssyni í fararbroddi. Seinni bækur hans, Maðurinn frá São Paulo og Slóð sporðdrekans, hafa hlotið frábæra dóma fyrir æsispennandi söguþræði sína.

Glæpsamlega góð skemmtun og öll velkomin!

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll