Fara í efni

Glæpakviss í Draugasetrinu

Til baka í viðburði
Hvenær
fimmtudagur, 5 september
Hvar
Draugasetrið
Klukkan
18:00

Glæpakviss í Draugasetrinu

Bókasafn Árborgar og Hið íslenska glæpafélag bjóða uppá Glæpakviss í Draugasetrinu – Don Ævar Örn Jósepsson sjálfur foringi Glæpafélagsins stýrir kvissinu.
 
Þessi glæpsamlega skemmtilegi viðburður verður samtímis á mörgum bókasöfnum og er hluti af 25 ára afmælisdagskrá Glæpafélagsins.
Rétt að minna á hvað lestur er skuggalega skemmtilegur og ekki síður glæpsamlega gaman að koma saman í Draugasetrinu og taka þátt í æsispennandi kvissi.
 
Lofum skefjalausri spennu í draugalegu umhverfi!

Aðrir viðburðir

28. maí - 28. maí

Fimmtudagsfjör í Gamla fjósinu

Gamla fjósið
5.- 6. jún

Hengill Ultra 2020

5.- 7. jún

Námskeið hjá Glacier Adventure - Jökla 2 & 3

Glacier Adventure, Höfn í Hornafirði
5.- 7. jún

Fjallaskíðamót

Kerlingarfjöll