Fara í efni

Félagsleikar Fljótamanna - Hæglætishátíð

Til baka í viðburði
Hvenær
29.-31. júlí
Hvar
Ketilás, Skagafjörður, Norðurland vestra, Ísland
Klukkan
19:00-22:00

Félagsleikar Fljótamanna - Hæglætishátíð

Félagsleikar Fljótamanna verða haldnir öðru sinni um verslunarmannahelgina 2022.
Tilgangurinn er að rifja upp sögu og félagsstarf í Fljótum og hafa gaman saman.
Efnt verður til ýmissa viðburða s.s. dögurðarfundar, Íslandsmóts í félagsvist,
víðavangshlaups, gönguferðar og síðast en ekki síst tónlistarviðburða.
Allur ágóði rennur í góð málefni í Fljótum. 

Aðrir viðburðir

18. jún

Leikhópurinn Lotta sýnir Bakkabræður

Sauðárkrókur
24. jún

Hjartanæring á sumarsólstöðum

Lystigarður Akureyrar, Eyrarlandsvegur, Akureyri