Stebbi Jak og Haffi- Yfirtaka Tehúsið
Helgina 6. til 7. desember mæta félagarnir Stebbi JAK og Hafþór Valur á Tehúsið og spila úrval bestu laga í heimi í bland við skástu jólalögin.
Tilvalin skemmtun t.d. eftir vel útilátið jólahlaðborð eða bara afsökun til að fara út. Hvernig sem líður þá verður þetta bara svolítið skemmtilegt.
Leikar hefjast á slaginu 22:00 Forsala hefst 1.des
Miða má nálgast hjá Dóra í Tehúsinu
3900