Fara í efni

Wildlife Photo Travel

Wildlife Photo Travel standa fyrir vinnustofum og ljósmyndaferðum. Viðfangsefni ferðanna er íslenski refurinn og friðlandið á Hornströndum heimkynni hans. 

Vinnustofurnar eru opnar öllum sem hafa áhuga á ljósmyndun, óháð því hvort þú sért byrjandi eða lengra kominn.

Einnig býður Wildlife Photo Travel ljósmyndaferðir í litlum hópum.

Hvað er í boði