Welcome Lambafell
Welcome Lambafelll er vel staðsett á Suðurlandi, rétt við þjóðveg 1, um 5 km vestur af Skógum. Áhugaverðir staðir í nágrenninu eru m.a. Skógarfoss, Seljalandsfoss, gamla sundlaugin á Seljavöllum, Þórsmörk og Reynisfjara. Þá má nefna hina vinsælu gönguleið frá Skógum yfir Fimmvörðuháls.
Fyrir þá sem vilja ferðast til Vestmanneyja frá Landeyjahöfn þá er það aðeins 20 mínútna akstur.