Wake Up Reykjavik
Við hjá Wake Up Reykjavík lítum á okkur sjálf sem skemmtilegasta ferðaþjónustuna á Íslandi. Við erum tveir bestu vinir og lítið teymi af algjörum snillingum frá öllum landshornum. Hugsjónin okkar er að bjóða ferðamönnum að upplifa Reykjavík eins og þeir séu sjálfir Íslendingar - í æðislegum ferðum sem snúast um að upplifa Reykjavík á sama tíma og við kynnumst rjómanum af Íslenskum mat, bjór eða næturlífinu í Reykjavík