Voxey Ferðir
Voxey Ferðir – Ævintýri á Djúpavogi
Voxey Ferðir er fjölskyldurekinn ferðaþjónusta á Djúpavogi sem býður upp á spennandi RIB safari bátsferðir frá Djúpavogi þar sem náttúra og dýralíf leika aðalhlutverkið. Við siglum um stórbrotið landslag, förum nærri fallegum björgum og gefum þér einstakt sjónarhorn á lífríkið í kringum Djúpavog og Papey.
Okkar markmið er að skapa ógleymanlegar minningar sem endast ævilangt.