Visit the Nordics
Visit the Nordics (Kettlingur Ferðir ehf/ Skoðaðu Norðurlöndin) er ferðaskrifstofa á netinu, ferðasali á netinu og netblogg með aðsetur í Reykjavík. Megintilgangur Visit the Nordics er að vekja áhuga fjöldans á og efla ferðalög til Norðurlanda, svo sem Íslands, Noregs, Finnlands, Svíþjóðar, Danmerkur, Grænlands, Færeyja og Svalbarða, ásamt öðrum áfangastöðum eins og Suðurskautslandinu, Patagóníu, Sviss og Nepal.
Þið finnið okkur á Linkedin með þvi að smella hér .