Golfklúbburinn Vík
Golfvöllurinn Vík er 9 holu, par 36 völlur í fallegu umhvefi. Völlurinn er réttvið tjaldsvæði í Vík og í göngufæri frá bænum. Hann er girtur hamrabelti með útsýni til Hjörleifshöfða til austurs en Reynisdranga og Reynisfjall í suðri.