Vesturhús Hostel
Vesturhús Hostel er staðsett á Hofi í Öræfasveit, milli Skaftafels og Jökulsárlóns.
Alls eru 6 herbergi í húsinu, sem eru leigð út sem private herbergi, í formi svefnpokagistingu.
Í heildinna eru 13 rúm stæði sem geta rúmað alls 13-18 manns.
Möguleiki er á að bæta við aukalega sængum og handklæði ef þess er þörf í bókunarferli á heimasíðunni.
Aðstaðan í húsinu er sameiginleg, þ.e.a.s. baðherbergi, eldhús/borðstofa, og setustofa.
Gestir nýta eldhús aðstöðuna til að framkvæma sína eigin matseld, og er þar að finna helstu eldhúsáhöld, t.d. diskar, pottar og pönnur o.fl..
Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.