Vestri-Garðsauki
Á neðri hæð íbúðarhúss eru fjögur gestaherbergi, tvö sameiginleg baðherbergi og eldhús fyrir gesti. Húsið stendur rétt fyrir utan Hvolsvöll og er því sveitasæla í alfaraleið. Vinsamlegast hafið samband fyrir verð, upplýsingar og bókanir.