Safnahús Vestmannaeyja
Í Safnahúsi Vestmannaeyja má finna mikla og fjölbreytta safnaflóru og starfsemi. Safnahúsið stendur við Ráðhúströð og hýsir bókasafn, héraðsskjalasafn, listasafn, ljósmyndasafn og byggðasafnið Sagnheima, auk sérstaks sýningarrýmis.
Opið allt árið, sjá nánar um opnunartíma í kynningu á Sagnheimum og Bókasafni.