Vestmannaeyjar - Icelandair
Icelandair flýgur til Vestmannaeyja og frá Reykjavíkurflugvelli er flugtíminn aðeins 20 mínútur.
Vestmannaeyjar eru bara rétt um 17 ferkílómetrar en það búa þar samt sem áður rúmlega 4000 manns — sem þýðir að eyjaskeggjar hljóta að vera að gera eitthvað rétt.