Fara í efni

Vesenisferðir

Vesenisferðir er opinn gönguhópur sem er staðsettur í Reykjavík, sem skipuleggur skemmtilegar og fjölbreyttar gönguferðir á suðvesturhorninu allt árið og víðar á landinu á sumrin og einnig stöku utanlandsferð.

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Hvað er í boði